Eddan

UPPLÝSINGAR
Grafík fyrir Edduna, Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin. Árið 2018 bað framleiðandinn sérstaklega um kalt, ryðgað og stál útliti. Ári seinna, tók nýr framleiðandi við þessu svo við gerðum lítilsháttar breytingar á útlitinu frá árinu á undan.
FORRIT
Ég fékk lógóið frá akademíunni, en ég notaði Maya til að módela þetta og svo renderað með Arnold. Ég notaði síðan After Effects til að setja AOV (render passes) saman.

Reykjavík, Ísland  |  birkir1989@gmail.com  |  +(354) 848 8870