top of page
Shiny Ornaments

JÓLAMOLAR KRAKKARÚV

Jólamolar KrakkaRÚV er brot af því besta frá stundinni okkar. Fyrsti þáttur Stundarinnar okkar var sendur út á aðfangadag 1966. Stundin okkar er elsti íslenski sjónvarpsþátturinn sem enn er sendur út. Árið 2019 fékk ég svo það hlutverk að búa til nýtt útlit á þáttinn. Sjá hér.

Hönnun - Birkir Ásgeirsson

Animation - Birkir Ásgeirsson

Maya
Arnold
After Effects
bottom of page