Shiny Ornaments

JÓLAMOLAR KRAKKARÚV

Jólamolar KrakkaRÚV er brot af því besta frá stundinni okkar. Fyrsti þáttur Stundarinnar okkar var sendur út á aðfangadag 1966. Stundin okkar er elsti íslenski sjónvarpsþátturinn sem enn er sendur út. Árið 2019 fékk ég svo það hlutverk að búa til nýtt útlit á þáttinn. Sjá hér.

Eins of með mörg önnur verkefni, þá skemmti ég mér vel við þetta og ég reindi að einblína á áferðina á 3D módelunum en því miður hafði ég ekki tíma til að gera alla hlutina eins og ég hefði viljað. Einnig gafst mér ekki tími til þess að módela 3D hlutina sjálfur svo að mörg þeirra eru frá TurboSquid.

Hönnun - Birkir Ásgeirsson

Animation - Birkir Ásgeirsson

Maya.jpg
arnold.png
after-effects-2020.png