Eins og gefur að skilja er þessi ferð ekki ódýr og mun allur kostnaður falla á mig. Ef þú, kæri lesandi, hefur áhuga og tök á því að styrkja þetta málefni og létta undir kostnaðinn sem fer í ferðina, þá yrði ég mjög þakklát!
Fyrir utan ferðakostnað, þá kemur til með að falla kostnaður við verkefnið sem snýr að ferðakostnaði innanlands t.d. á svæði þar sem m.a. tíðni „cerebral“ malaríu er há, þýðingarkostnaður við að þýða spurningalistann yfir á chichawa (tungumálið í Malawi), kostnaður við að hafa túlk með sér þegar verið er að ræða við foreldrana, og þóknun til þeirra foreldra sem taka þátt og til þess læknis sem mun aðstoða mig á staðnum. Heildarkostnaðurinn fyrir ferðina verður líklegast í kringum 550.000 ISK.
Millifærsla
0370-13-306089
Kt. 210594-2219
Uppfærist á sólahrings fresti
Aur
845 7646