Menningin 2018

UPPLÝSINGAR
Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Það eina sem var sérstaklega beðið um var bleiki liturinn, því það er liturinn á þættinum, en almennt var ég með frekar frjálsar hendur. Þar sem þetta er þáttur um list og menningu, vildi ég hafa þetta svolítið abstrakt.
FORRIT
Eina forritið sem ég notaði var After Effects.

Reykjavík, Ísland  |  birkir1989@gmail.com  |  +(354) 848 8870