Stundin okkar

UPPLÝSINGAR
Stundin okkar er barnaþáttur sem er sýndur á RÚV á sunnudögum. Fyrsti þátturinn var sendur út á aðfangadag 1966 skömmu eftir stofnun sjónvarpsins. Stundin okkar er elsti íslenski sjónvarpsþátturinn sem enn er sendur út.
Mitt hlutverk í þessum þætti var að hanna og animate-a introið og alla aðra grafík sem þurftir að gera fyrir þáttinn. Logo-ið sjálft var búið til af Steinþóri Rafn Matthíassyni og Daði Freyr Pétursson samdi tónlistina.
FORRIT
Ég notaði After Effects til að animate-a intróið en lógó-ið var búið til í Illustrator af Steinþóri Rafn Matthíassyni.

Reykjavík, Ísland  |  birkir1989@gmail.com  |  +(354) 848 8870