Birkir Ásgeirsson
VFX Compositor | Hreyfimyndahönnuður | Kvikmynagerðamaður
Þjóðerni:
Íslenskur
Staður:
Ísland
Símanúmer:
Netfang:
Ég er Birkir, VFX Compostor, hreyfimyndahönnuður, kvikmyndagerðarmaður og er fæddur og uppalinn á Íslandi. Ég hef margra ára reynslu sem kvikmyndagerðarmaður og hreyfimyndahönnuður. Ég lærði Advanced VFX Compositing í Lost Boys School of Visual Effects í Kanada. Ef þú hefur einhverjar spurningar skaltu ekki hika við að hafa samband við mig.
REYNSLA
2023 - Current
Post Production Manager
2022 - 2023
Visual Effect Compositor
2015 - 2021
Hreyfimyndahönnuður
2015 - Núverandi
Kvikmyndagerðarmaður
Hreyfimyndahönnuður
2012 - 2017
Staff meðlimur og Markaðsmál
Post Production Manager fyrir framleiðslufyrirtæki í Reyjavík. Ég sé einnig um hreyfimyndahönnun og tæknibrellur.
VFX Artist fyrir kvikmyndir og þætti.
Freelancer
Í frítíma mínum hef ég tekið að mér að gera myndbönd eða motion graphics. Ég hef meðal annars gert auglýsingar, tónlistarmyndbönd, árshátíðarmyndbönd fyrir fyrirtæki og brúðkaups myndbönd.
UNIK - Unglingastarf Íslensku Kristskirkjunnar
Ég var staff meðlimur og sá um markaðsmál í kristilegum unglingahópi í kirkjunni minni í um sex ár. Meginverkefni mín voru að skipuleggja unglinasamkomur, aðra starfsemi, og gera veggspjöld, myndbönd og annað kynningarefni fyrir hópinn. Bæði sjálfboðaliðastarf.
MENNTUN
2021 - 2022
Advanced VFX Compositing
2014 - 2015
KRIK
2012 - 2014
Stafræn hönnun
2009 - 2011
Bifreiðasmíði
2008 - 2009
Grunnnám bíliðna
2008
Einkaflugmannspróf (PPL)
Lost Boys School of Visual Effects
12 mánaðar prógram í Advanced VFX compositing í Lost Boys í Vancouver, Kanada.
Ég fór til Noregs í eitt ár í biblíuskóla. Brautin mín hét KRIK (Kristen Idrettskontakt). KRIK er stærsta kristilega íþróttafélag í Noregi og er fyrir ungt fólk sem hefur gaman af íþróttum.
Margmiðlunarskólinn
Í margmiðlunarskólanum lærði ég forritun, VFX, 3D modeling, animation og vefhönnun en aðaláherslan mín, 3D & VFX.
Borgarholtsskóli
Ég lærði hvernig á að laga bíla eftir árekstur og breytingar á bílum t.d. jeppa eða vörubíla. Ég fór aðallega í þetta nám til að gera eitthvað á meðan ég var að finna út hvað ég vildi gera í framtíðinni, sem reyndist vera myndbönd.
Iðnskólinn í Hafnarfirði
Grunnám bíliðna í iðnskólanum í Hafnafirði.
Flugskóli Íslands
Einkaflugmannspróf sem gerir mér kleift að fljúga lítilli einkaflugvél.