top of page
Image by Ivan Rudoy

ATARI COMMERCIAL

Mér finnst mjög gaman að gera hreyfigrafík í retro-stíl. Ég rakst á þennan línu effect um daginn og langaði að prufa. Þetta minnti mig á línurnar í Atari merkinu svo ég gerði mína eigin auglýsingu og þetta er útkoman.

After Effects
bottom of page