top of page
AUGNABLIK
Upphafið á sjónvarpsþætti sem kallast augnablik. Þátturinn var sýndur í hverri viku árið 2016 á RÚV og var upprifjun á hverju ári frá því að sjónvarpsstöðin hófst. Sýningin var gerð til að fagna 50 ára íslensku sjónvarpi þannig að heildarfjöldi þátta var 50.
Klukku gizmo-ið er módelað í Maya og renderað með Mental Ray. Þessi hugmynd kom frá pródúsent þáttarins.
Pródúsent - Egill Eðvarðsson
Hönnun - Birkir Ásgeirsson, Egill Eðvarðsson
Animation - Birkir Ásgeirsson
bottom of page