top of page

Svörtu sandar 2 (2024)

8 x 50 min   |   Íslenska   |  Stöð 2 

Fimmtán mánuðir eru liðnir frá voðaverkunum á Svörtum sandi og enn býr áfallið í Anítu eins og dimmur skýjabakki, nú með unga dóttur sér við hönd. Þegar kona finnst látin áttar Aníta sig á því að eigin fjölskylda hennar gæti borið ábyrgð, sem eyðir öllum vonarneista hennar um bjartari framtíð.

Ég vann við alla þætti í þessari þáttaröð sem VFX compositor og var einnig umsjónarmaður eftirvinnslu (Post Production Coordinator).

bottom of page