top of page

BUGATTI VEYRON - FINAL PROJECT

Þetta er lokaverkefni mitt frá Margmiðlunarskólanum. Ég ákvað að gera bíl þar sem ég er stór aðdáandi bíla. Á þessum tíma var Bugatti Veyron hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíll í heiminum svo auðvitað varð hann fyrir valinu. Einnig hefur engin Bugatti Veyron verið staðsettur á Íslandi svo ég taldi að það vera skemmtilegt að láta bílinn í íslenskan náttúru. Hins vegar var mikið snjó á Íslandi þegar ég gerði þetta, þannig að ég áhvað að færa staðsetninguna inni í bílakjallara.

Ég notaði nokkur forrit fyrir þetta verkefni. Ég modelaði og animate-aði bílinn í Maya. Ég gerði áferðina (texturing) í Photoshop og rendering í Mental Ray. Ég notaði Nuke til að trakka senuna og setja alla AOVs saman. Glitch effectinn var gerð með því að nota After Effects án pluggins. Að lokum klippti ég þetta saman í Premiere Pro. Hafið bara í hug að wirefram-ið í senunni er triangles. Viltu bara benda á að modelið sjálft hefur quads. Ég var frekar nýr í Maya á þessum tíma, þannig að ég átti í smá vandræðum með því að gera wireframes í þessari senu. Ég endaði með því að nota render vélina í Maya fyrir wireframes.

Módeling - Birkir Ásgeirsson

Animation - Birkir Ásgeirsson

Render - Birkir Ásgeirsson

Maya
Nuke
After Effects
Photoshop
bottom of page