EDDAN

Grafík fyrir Edduna, Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin. Árið 2018 bað pródúsentinn sérstaklega um kalt, ryðgað og stál útliti. Ári seinna, tók nýr pródúsent við þessu svo við gerðum lítilsháttar breytingar á útlitinu frá árinu á undan.

Ég fékk lógóið frá akademíunni, en ég notaði Maya til að módela þetta og svo renderað með Arnold. Ég notaði síðan After Effects til að setja AOV (render passes) saman.

Pródúsent - Egill Eðvarðsson, Vilhjálmur Siggeirsson

Animation - Birkir Ásgeirsson

Maya.jpg
arnold.png
after-effects-2020.png