top of page

ALÞINGISKOSNINGAR

Árið 2016 voru tvær stór kosningar á Íslandi. Forsetakosningar og alþingiskosningar. Ég gerði grafík fyrir báðar kosningarnar árið 2016 og svo aftur árið 2017 eftir að ríkisstjórnin féll. Þetta útlit var einnig notað með smá breytingum í sveitarstjórnarkosningum árið 2018 og Forsetakosningum 2020. Þetta var upphaflega hannað í Standard Definition (SD), svo að tákn og titlar eru óþæginlega stórir í sumum tilfellum. Það var lagað þegar RÚV fór yfir í Full HD. Hér fyrir neðan er lítið brot frá hönnuninni á súluritunum sem ég gerði og einnig upphafið (intro) fyrir kosningarnar árið 2016. Hafið í huga að tölurnar sem sýndar eru á myndunum hér fyrir neðan eru handahófskenndar sem ég notaði á meðan ég var að hanna þetta.

Pródúsent - Tinna Magnúsdóttir

Hönnun - Birkir Ásgeirsson

Lógó - Sævar Jóhannesson

Animation - Birkir Ásgeirsson

After Effects
Photoshop
Illustrator
bottom of page