KATLA KEMUR

Íslensk heimildarmynd um eldstöðina Kötlu, en þann 12. október 2018 eru hundrað ár frá því hún gaus síðast. Katla er hættulegasta eldfjall landsins og allt fram til dagsins í dag hafa heimamenn, almannavarnir, lögregla, björgunarsveitir og fleiri gert ráðstafanir um hvernig bregðast skuli við, gjósi Katla. Rætt er við heimamenn og viðbragðsaðila um hættur samfara Kötlugosi og talað við vísindamenn um Kötlu og Kötluvá.

Nokkur forrit voru notuð fyrir grafíkina í þessari heimildarmynd. Aðal forritin voru After Effects og Maya, en ég notaði einnig Illustrator fyrir blaðið og Photoshop til að búa til áferð.

Pródúsent - Salóme Þorkelsdóttir

Hönnun - Birkir Ásgeirsson, Sævar Jóhannesson

Lógó - Sævar Jóhannesson

Animation - Birkir Ásgeirsson

Maya.jpg
arnold.png
after-effects-2020.png
photoshop-2020.png
illustrator-2020.png