Image by Ben Kolde

KRAKKARÚV APP

Árið 2019 gerði ég sjónvarpsauglýsingu fyrir nýtt Android og iPhone app fyrir KrakkaRÚV. Upphaflega gerði ég auglýsinguna í Maya en tveimur árum seinna, eða árið 2021, var appið uppfært og einnig auglýsingin. Að þessu sinni notaði ég aðeins After Effects og Element 3D. Ég held að það hafi reynst nokkuð vel þar sem þetta er ekki flókinn 3D og eitthvað sem Element 3D ræður auðveldlega við. Auglýsingin var gerð í tveimur lengdum, 35 sekúndum og 20 sekúndum. Þetta er útgáfan í fullri lengd.

Pródúsent - Sigyn Blöndal

Animation - Birkir Ásgeirsson

after-effects-2020.png