top of page
KRAKKARÚV APP
Árið 2019 gerði ég sjónvarpsauglýsingu fyrir nýtt Android og iPhone app fyrir KrakkaRÚV. Upphaflega gerði ég auglýsinguna í Maya en tveimur árum seinna, eða árið 2021, var appið uppfært og einnig auglýsingin. Að þessu sinni notaði ég aðeins After Effects og Element 3D.
Auglýsingin var gerð í tveimur lengdum, 35 sekúndum og 20 sekúndum. Þetta er útgáfan í fullri lengd.
Pródúsent - Sigyn Blöndal
Animation - Birkir Ásgeirsson
bottom of page