MENNINGIN

Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Það eina sem var sérstaklega beðið um var bleiki liturinn, því það er liturinn á þættinum, en almennt var ég með frekar frjálsar hendur. Þar sem þetta er þáttur um list og menningu, vildi ég hafa þetta svolítið abstrakt.

Pródúsent - Benedikt Nikulás Anes Ketilsson

Hönnun - Birkir Ásgeirsson

Animation - Birkir Ásgeirsson

after-effects-2020.png