top of page

Skvíz (2024)

 

6 x 30 min   |   Íslenska   |  Síminn 

Saga þriggja kvenna sem leigja saman íbúð og reyna að fóta sig í gegnum vinnu, sambönd og allt þar á milli. Þær eru ófullkomnar á sinn hátt, en standa saman og styðja hver aðra í mismunandi lífsreynslu.

 

Ég vann við alla þættina í þessari seríu sem VFX compositor, motion designer og einnig umsjónarmaður eftirvinnslu (Post Production Coordinator).

bottom of page