top of page
SÖNGVAKEPPNIN
Söngvakeppnin er árlegur tónlistarviðburður haldin af RÚV (Ríkisútvarpinu). Söngvakeppnin er einn stærðsti sjónvarpsviðburður ársins. Þar ræðst hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision söngvakeppninni. Í Söngvakeppninni eru 10 lög að keppa í heildina og er viðburðurinn með tvö undanúrslit og eitt úrslitakvöld.
Pródúsent - Salóme Þorkelsdóttir
Hönnun - Birkir Ásgeirsson, Sævar Jóhannesson
Lógó - Sævar Jóhannesson
Animation - Birkir Ásgeirsson
Ég hef einnig gert grafíkina fyrir LED skjáina á sviðinu fyrir sum lög undanfarin ár. Hér er atriði frá árinu 2018 þegar Robin Bengtsson kom sem gestastjarna til að syngja í Söngvakeppninni. Hann endaði í 5. sæti með lagið, „I Can't Go On“. Hann var fulltrúi Svíþjóðar í Eurovision Song Contest 2017.
bottom of page