SÖNGVAKEPPNIN

Söngvakeppnin er árlegur tónlistarviðburður haldin af RÚV (Ríkisútvarpinu). Söngvakeppnin er einn stærðstu sjónvarpsviðburður ársins. Þar ræðst hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision söngvakeppninni. Í Söngvakeppninni eru 10 lög að keppa í heildina og er viðburðurinn með tvö undanúrslit og eitt úrslitakvöld.
Autodesk Maya var aðal forritið sem ég notaði fyrir þetta verkefni. Öll 3D módelin voru keypt af Turbosquid, nema lógóið sjálft, sem var hannað af Sævari Jóhannesyni og módelað af mér. Að lokum var svo senunum renderað út í Arnold með hjálp frá Zync, Google Cloud Rendering. Samsetning á verkefninu var síðan kláruð í After Effects.

Pródúsent - Salóme Þorkelsdóttir

Hönnun - Birkir Ásgeirsson, Sævar Jóhannesson

Lógó - Sævar Jóhannesson

Animation - Birkir Ásgeirsson

Maya.jpg
arnold.png
after-effects-2020.png
photoshop-2020.png
red-giant-white.png
Ég hef einnig gert grafíkina fyrir LED skjáina á sviðinu fyrir sum lög undanfarin ár. Hér er atriði frá árinu 2018 þegar Robin Bengtsson kom sem gestastjarna til að syngja í Söngvakeppninni. Hann endaði í 5. sæti með þetta lag, „I Can't Go On“. Hann var fulltrúi Svíþjóðar í Eurovision Song Contest 2017.