top of page

SÓTTBARNALÖG HLJÓMSKÁLANS

Þegar ég fékk þetta verkefni í hendurnar, hafði ég ekki mikið til að vinna með annað en lógóið sem ég fékk sent. Lógóið er blár hanski með gulum stöfum með nafni þáttarins. Mér fannst vera smá stíll frá sjötta áratugnum á lógóinu og það minnti mig soldið á The Jetsons þegar ég sá það. Ég lagði fram þessa 1950 tillögu til pródúsentsins og honum líkaði það.

Ég var ekki aðeins að reyna að láta þetta líta út eins og það væri frá sjötta áratugnum heldur líka að reyna að animera það með 1950-stíl með smá nútímalegum stíl. Ég leitaði að innblæstri frá Saul Bass sem var bandarískur grafískur hönnuður á sjötta áratugnum. Ég hafði mjög gaman af þessu verkefni og það var mjög lærdómríkt að ferðast aftur í tímann.

Pródúsent - Gísli Berg

Hönnun - Birkir Ásgeirsson

Lógó - Svavar Eysteinsson

Animation - Birkir Ásgeirsson

After Effects
Illustrator
bottom of page