RÚV Íþróttir

UPPLÝSINGAR
Seint á árinu 2016 fékk ég verkefni að gera nýtt útlit á RÚV Íþróttir. Það felur í sér nýtt intro, stúdíó grafík, nafna super og aðrar grafíkar sem tengjast þessu. Þetta útlit var notað á tímabilinu febrúar 2017 til september 2018.
FORRIT
Fyrir þetta verkefni var Maya aðal tólið mitt. Upphafið var módelað í Maya og renderað með Arnold í render pössum (AOVs) og að lokum sett saman í After Effects. Ég notaði Illustrator til að hanna nafna supers og After Effects fyrir animation.

Reykjavík, Ísland  |  birkir1989@gmail.com  |  +(354) 848 8870